Það er hægt að gagnrýna þennan leik út í tætlur en maður verður að viðurkenna að það er ótrúlegt að herra Foddy náði að gera movement system sem lætur fyrsta playthrough-ið vera einhverjir 20 klukkutímar en playthrough númer 50 vera 10 mínútur, og allan tímann er það alveg jafn pirrandi

Reviewed on Nov 21, 2022


Comments