Geggjað að horfa á og geggjað að hlusta á, ekki það besta að spila en hann er bara 2 tímar svo það er þess virði. Það þýðir samt ekki að hann sé lélegur, gameplay-ið er bara frekar standard og augljóslega ekki hvað gæinn hafði mestan áhuga á, sem er skiljanlegt. Mikið inspiration frá Ori

Reviewed on Jan 21, 2023


Comments