Verð að viðurkenna að ég fatta ekki alveg strax hvað þessi leikur er en ég vona að ég komist að því fljótlega. Akkúrat núna er hann allavega pirrandi og terrifying og kannski meistaraverk?

Reviewed on Jan 28, 2023


Comments