hmmm ég er ekki mikið fyrir þessa nýju open world leiki og það er því miður 90% af því sem þessi leikur hefur upp á að bjóða. Að skoða hogwarts var mjög gaman fyrstu klukkutímana en eftir það var eiginlega ekkert spennandi, sagan var óspennandi og karakterarnir líka, combatið var ágætlega skemmtilegt en varð smá repetitive

Reviewed on Jun 17, 2023


Comments