Þetta er alveg ótrúlegur leikur, og allt öðruvísi en hinir fromsoft leikirnir sem ég hef prófað. combat-ið og boss-arnir eru ekkert sérlega góðir miðað við restina af seríunni en guð mimn almáttagur þetta gæti verið besti heimur tölvuleikjasögunnar. fókusinn er algjörlega þar, í world building-inu og level design-inu, og það virkar bara svo ótrúlega vel

Reviewed on Sep 10, 2022


1 Comment


1 year ago

Já!!!
Þetta kætir mig