74 Reviews liked by Sindri


Það er hægt að gagnrýna þennan leik út í tætlur en maður verður að viðurkenna að það er ótrúlegt að herra Foddy náði að gera movement system sem lætur fyrsta playthrough-ið vera einhverjir 20 klukkutímar en playthrough númer 50 vera 10 mínútur, og allan tímann er það alveg jafn pirrandi

mjög kúkalegur $11 leikur með 5 pinkulitlum leiðinlegum arcade fingrafimi leikjum!??! með 300 achievements?!?

140

2013

DJAMM DJAMM DJAMM FJÖR FJÖR FJÖR

Ég elska þennan pretentious ass leik

Eins og allir vita er þetta betri leikur en fyrsti á alla vegu, en af því þetta eru nákvæmlega sömu kerfi og í fyrtsa finnst mér sömu vandamálin vera ennþá til staðar, bara í mikið minni stíl. Shootouts verða aftur frekar repetitive, þótt að þessi reyni mikið meira að halda því merkilegu og það virkar oftast ágætlega. En það er bara alltof mikið combat, sem er ekki eitthvað sem á við flesta leiki. Mér finnst það svo leitt því það eru nokkur algjörlega frábær atriði hérna en þau eru svo sjaldgæf og það er svo mikið shooting, puzzling og climbing in á milli, og ekkert af því er frábært. Samt alveg mjög solid leikur og ég væri alveg til í að spila hann aftur einhvern tímann, kannski á easy til að minnka hversu mikinn tíma shootouts taka.

Vá! þessi kom mér á óvart! ég hafði spilað smá af honum fyrir löngu þegar ég fékk Game Boy-inn fyrst en eftir það hef ég bara nokkrum sinnum kíkt aðeins á hann en aldrei komist neitt lengra en seinni heiminn. Núna kláraði ég hann og það var eins og að spila fyrsta Super Mario Bros. í fyrsta skiptið aftur! Nema hann er bara svo skrýtinn! Það er underwater submarine shoot-em-up section! Mario fer til fokking Kína! og út í geim?!? Þetta er klikkað! sérstaklega fyrir Game Boy launch title.

Ótrúlegt, ótrúlegt alveg hreint

Hreinlega ein tilfinningaríkasta upplifun sem ég hef haft með tölvuleik.

Flott og fínt, ég ætla STRAX yfir í næsta

Jæja, þetta er soddan meistaraverk

Þetta er svo sannarlega Overwatch... aftur

Að þurfa að klára þennan leik í einu session-i af því það er ekki hægt að vista er ein mest stressandi upplifun sem til er. Það er gjörsamlega óTRÚlegt að hann kom út árið 1988 á NES, hann tekur þá tölvu eins langt og hún kemst, í grafík, hljóði og stærð og einhvern veginn bara virkar það fullkomlega.

Gris

2018

ótrúlega fallegt, þarf að spila hann aftur til að meta hann betur

Þessi er nú dáldið kreisí!